Gjaldskrá

Viðmiðunargjaldskrá:

Söluþóknun er umsemjanleg en algengasta bil er 1,7% - 5% auk vsk, allt eftir tegund eigna. Hæst er þóknunin við sölu reksturs og fyrirtækja eða 5%.
Þóknun vegna leigusamnings er 1.-2. mánaða leigugjald allt eftir lengd leigusamnings.
Gagnaöflunargjald seljanda kr. 49.900.- með vsk.
Umsýsluþóknun kaupanda kr. 69.900.- með vsk.
Bankaverðmat: 31.000 með vsk.
Skjalagerð er almennt innifalin í umsýslugjaldi/gagnaöflunargjaldi nema tengist sölunni ekki beint og þá eru innheimt gjöld eftir nánara samkomulagi.

PRO.Íslenska fasteignasalan ehf., kt. 630516-0720, vsk númer 124555